Vetnisfarartæki

Vetnisfarartæki

Kaupa Í körfu

FIMM japanskir ævintýramenn hefja hringferð um landið innan tíðar í jómfrúarferð sína á vetnisknúnu þríhjóli. Hópurinn, sem kallar sig Vistvæna orkuævintýrið, Green Energy Adventure, ætlar að taka sér fjórtán daga í ferðina en gæti hæglega lokið henni á mun skemmri tíma. MYNDATEXTI: Fyrsta prófunin á hjólinu á íslenskri grundu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar