Kríur spjalla

Kríur spjalla

Kaupa Í körfu

GOLFARAR fá oft "örn" eða "skolla" þegar leikið er en það telst til tíðinda að þeir fái sér kríu á golfvellinum. Þessar kríur, sem tylltu sér niður á staur á golfvellinum á Seltjarnarnesi, hafa eflaust borið saman bækur sínar og skipst á sögum af heimshornaflakki sínu en krían er farfugl á Íslandi eins og í öllum öðrum varpheimkynnum sínum og færir sig með árstíðunum, heimskautanna á milli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar