Aðalsteinn Eyjólfsson

Aðalsteinn Eyjólfsson

Kaupa Í körfu

Aðalsteinn Eyjólfsson tók nýverið við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik eftir eins árs dvöl í Þýskalandi þar sem hann þjálfaði efstudeildarlið TuS Weibern. MYNDATEXTI: Aðalsteinn Eyjólfsson sér ekki aðeins um að halda leikmönnum sínum í góðri æfingu heldur æfir hann vel sjálfur. Hér er hann að hefja æfingu í Sporthúsinu á dögunum. Að baki hans má sjá fyrrverandi lærisvein hans hjá TuS Weibern, Dagnýju Skúladóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar