Sandra María Steinarsdóttir.

Sandra María Steinarsdóttir.

Kaupa Í körfu

INNI í Alþjóðahúsi við Hverfisgötu var Sandra María Steinarsdóttir. Á veturna er hún nemi í félagsfræði og kveðst ekki komast yfir mikið annað en námsbækurnar þá en núna í sumarfríinu er hún að lesa bókina Ég lifi, eftir Martin Grey. "Þetta er mjög góð bók en hún er sorgleg og fær mann til að hugsa." Sanda segir sjálf að hún sé ekki mikill lestrarhestur. "Ég er nýbyrjuð á Ég lifi og held að ég lesi ekki mikið annað í sumar, kannski eina bók í viðbót."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar