Erlingur Óttar Thoroddsen

Erlingur Óttar Thoroddsen

Kaupa Í körfu

bókabúð Máls og menningar á Laugavegi stendur ungur maður í innlendu bókadeildinni. Hann heitir Erlingur Óttar Thoroddsen og er starfsmaður búðarinnar. Aðspurður segist hann selja mest af kiljum og ferðahandbókum á sumrin. "Kleifarvatn eftir Arnald Indriðason og bækurnar eftir Dan Brown hafa verið að seljast mikið sem og kvenspæjarastofubækurnar og Útivistarbókin eftir Pál Ásgeir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar