Baldur Gíslason

Baldur Gíslason

Kaupa Í körfu

VIÐ afgreiðsluborðið í Máli og menningu stendur maður sem er að kaupa bækur. Hann heitir Baldur Gíslason og er skólameistari Iðnskólans í Reykjavík. Baldur segist lesa töluvert mikið yfir sumartímann og þá verða oft reyfarar í kiljuformi fyrir valinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar