Kría gefur ungunum síli

Kría gefur ungunum síli

Kaupa Í körfu

ÁBYRGUR uppalandi sést hér dýfa sér niður í hávaxinn gróður á Seltjarnarnesi til að fæða afkvæmin. Á gróðrarbotninum leynast soltnir unglingar og spurning hvort þeir hafa lagað nokkuð til áður en kríumamma og -pabbi koma þreytt heim úr lífsgæðakapphlaupinu. Eins og sjá má hafa foreldrarnir ekki freistast til að taka hamborgara með í leiðinni heldur byggja mataræði heimilisfugla á hefðbundnum íslenskum gildum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar