Sunnuhlíð syngur
Kaupa Í körfu
"Ég hóf að spila hérna undir og stjórna söngstundinni fyrir um ári," segir Hannes Baldursson organisti, kórstjóri Lindasóknar og söngstjóri á Sunnuhlíð. "Aðdragandi þess var sá að Hrafn kom að tali við mig og spurði hvort ég væri fáanlegur til að koma nokkur skipti og efla söng á staðnum. Það var auðsótt því ég hef starfað talsvert með eldri borgurum gegnum tíðina og haft gaman af." MYNDATEXTI:Hrafn Sæmundsson er ákveðinn í að hafa það gott og skemmta sér það sem eftir er. Hann var forsprakkinn í því að koma á samsöng í Sunnuhlíð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir