Hverfisfundur íbúa í Laugardal

Hverfisfundur íbúa í Laugardal

Kaupa Í körfu

Á HVERFISFUNDI íbúa í Laugardal með Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra í gærkvöldi komu í ljós áhyggjur íbúa hverfisins um fyrirhugaða útfærslu Sundabrautar og fram komu spurningar um aukinn umferðarþunga inn í hverfið verði svokölluð innri leið valin - ekki síst þar sem Sundabrautin á að geta borið 34 þúsund bíla á dag. Farið var fram á að allir möguleikar yrðu skoðaðir áður en ákvörðun yrði tekin og ekki aðeins tillit tekið til kostnaðar heldur einnig hags íbúanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar