Hrafn Jökulsson 40 ára afmæli
Kaupa Í körfu
Fjöldi manns heiðraði Hrafn Jökulsson, blaðamann og skákfrömuð, sem fagnaði 40 ára afmæli í gær. Afmælið var um margt óvenjulegt. Meðal annars voru gestir leystir út með gjöf; bók með 40 úrvalsskákum sem Hrafn hafði valið. Efnt var til skákmóts barna sem mættu í afmælið og hinir eldri settust einnig að tafli. Á myndinni er Örnólfur, sonur Hrafns, að lesa upp ljóð fyrir föður sinn og gesti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir