Æðarfugl í Hafnarfjarðarhöfn

Æðarfugl í Hafnarfjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

Hann naut svo sannarlega lífsins blikinn sem fékk sér sundsprett í spegilsléttri Hafnarfjarðarhöfninni. Sólin skein glatt og það blikaði á sjávarflötinn. Falleg litbrigðin sem mynduðust við það minntu einna helst á málverk. Fuglinn naut því veðurblíðunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar