Krabbameinsfélag Íslands

Krabbameinsfélag Íslands

Kaupa Í körfu

Frjáls framlög vegna bleiku slaufunnar svokölluðu námu 1,4 milljónum króna, en ágóðinn rennur til fræðslu og forvarna um gildi brjóstaskoðunar og brjóstakrabbameinsleitar. Krabbameinsfélagið og Samhjálp kvenna fengu styrkinn afhentan í vikunni. MYNDATEXTI: Sigurður Björnsson, formaður Krabbameinsfélags Íslands, og Guðrún Sigurjónsdóttir, formaður Samhjálpar, tóku við ágóða af söfnun vegna bleiku slaufunnar frá Evu Garðarsdóttur Kristmanns og Guðlaugi Kristmanns frá Estée Lauder. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var viðstaddur afhendinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar