Samningur við Eimskip

Samningur við Eimskip

Kaupa Í körfu

EIMSKIP og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hafa gert með sér samning um einingamat á námi fyrir starfsfólk í vöruflutningum og skrifuðu Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri starfsþróunarsviðs Eimskips, og Ingibjörg E. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri FA, undir samninginn í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar