Ronja Ræningjadóttir

Ronja Ræningjadóttir

Kaupa Í körfu

Leikhús | Æfingar eru hafnar á Ronju Ræningjadóttur í Borgarleikhúsinu. Sagan um Ronju er eftir Astrid Lindgren og segir frá ræningjadótturinni sem býr með foreldrum sínum og ræningjahóp í Matthíasarskógi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar