Auður Laxness og Thor Vilhjálmsson, Elías Mar

Auður Laxness og Thor Vilhjálmsson, Elías Mar

Kaupa Í körfu

"ÉG býð þér dús, mín elskulega þjóð", var yfirskrift opnunarathafnar hátíðardagskrár í Þjóðmenningarhúsinu í gær, í tilefni af því að þá var hálf öld liðin frá því að Halldór Laxness fékk Nóbelsverðlaunin afhent í Stokkhólmi. MYNDATEXTI: Dagskrá var í Þjóðmenningarhúsi í gær með þátttöku fræðimanna, tónlistarmanna og skálda. Frá vinstri eru Guðný Halldórsdóttir, Auður Laxness, ekkja Halldórs, Thor Vilhjálmsson, Elías Mar og Sigríður Halldórsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar