Álftanes

Álftanes

Kaupa Í körfu

Nú er til kynningar tillaga að nýju deiliskipulagi miðsvæðis á Álftanesi. Tillagan nær til íbúðabyggðar, atvinnustarfsemi og byggðar Eirar. Magnús Sigurðsson kynnti sér tillöguna. Miðsvæðið svonefnda á Álftanesi á án efa eftir að hafa mikið aðdráttarafl fyrir marga. MYNDATEXTI: Horft til norðvesturs yfir miðsvæðið að skólasvæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar