Beðið eftir strætó

Beðið eftir strætó

Kaupa Í körfu

Jólalegu pósthúsi hefur verið komið upp á Miklubrautinni til móts við Kringluna. Þar er þó ekki verið að taka á móti jólabögglum né kortum heldur verið að auglýsa Póstinn á frumlegan máta í einu af mest notuðu strætóskýlum borgarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar