Færsla Hringbrautar

Færsla Hringbrautar

Kaupa Í körfu

Gangandi og hjólandi vegfarendur við hina nýju Hringbraut eru ekki hressir með framgang verkefnisins, þar sem enn hefur ekki verið lokið við frágang stíga eða uppsetningu lýsingar við göngu- og hjólreiðaleiðir og lenda vegfarendur enn í ýmsum erfiðleikum. MYNDATEXTI: Lokað Vegfarendur sem hyggjast ganga eða hjóla milli Hlíðahverfis og Landspítalans eða miðbæjarins eiga ekki greiða leið að áfangastöðum sínum um þessar mundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar