Nýr leikskóli við Gvendargeisla

Nýr leikskóli við Gvendargeisla

Kaupa Í körfu

Samningar Reykjavíkurborgar draga að starfsmenn leikskóla Kópavogs "Ég hef verið í þessu starfi í ellefu ár og ég man ekki eftir jafnslæmu ástandi," segir Gerður Guðmundsdóttir, leikskólaráðgjafi hjá Kópavogsbæ, um þá gríðarlegu manneklu sem er á leikskólum bæjarins. MYNDATEXTI: Dæmi eru um að starfsmenn á leikskólum í Kópavogi vilji flytja sig á skóla í Reykjavík eftir að nýir kjarasamningar voru gerðir. Hér eru börn á nýjum leikskóla í Grafarholti að syngja um jólin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar