Jólabíll Kringlunnar

Jólabíll Kringlunnar

Kaupa Í körfu

JÓLABÍL Kringlunnar var ekið út úr Kringlunni af vinningshafanum, Huldu Jónsdóttur, í gær. Yfir 20.000 þátttökuseðlar bárust í jólaleik Kringlunnar og Heklu sem stóð yfir í Kringlunni á aðventunni, en sú heppna heitir Hulda Jónsdóttir. MYNDATEXTI Hulda Jónsdóttir ók jólabíl Kringlunnar út á götur borgarinnar í gær. Jón Helgi Jónsson, sonur hennar, var kampakátur og samgladdist móður sinni. En hann fékk í kaupbæti tíu heimsóknir í Ævintýraland Kringlunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar