Kári Steinn Karlsson

Kári Steinn Karlsson

Kaupa Í körfu

Tveir af efnilegustu hlaupurum landsins hafa gengið til liðs við Breiðablik og yfirgefa sitt fyrra félag UMSS. Um er að ræða landsliðsmanninn Kára Stein Karlsson og Þorberg Inga Jónsson. MYNDATEXTI: Kári Steinn ( Kári Steinn Karlsson kemur langfyrstur í mark í Gamlárshlaupi ÍR )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar