Saab 9-5 2.0t Linear

Saab 9-5 2.0t Linear

Kaupa Í körfu

Reynsluakstur: Saab 9-5 2.0t Linear Guðjón Guðmundsson SAAB er sænskt gæðamerki í eigu GM sem lítið hefur farið fyrir síðustu misserin á Íslandi. Á síðasta ári var markaðshlutdeild Saab t.a.m. einungis 0,1%, 13 bílar seldir. MYNDATEXTI: Saab 9-5 er 4,82 m á lengd eða svipaður og þýsku keppinautarnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar