Glæpur gegn diskóinu

Glæpur gegn diskóinu

Kaupa Í körfu

Leikhús | Glæpur gegn diskóinu frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins FJÓRIR félagar úr útskriftarárgangi Leiklistarskóla Íslands árið 1998 taka höndum saman á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld. Þetta eru leikararnir Friðrik Friðriksson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Ólafur Darri Ólafsson og leikstjórinn Agnar Jón Egilsson, sem frumsýna verkið Glæpur gegn diskóinu eftir Gary Owen. MYNDATEXTI: Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar