Rækjulöndun á Bíldudal

Rækjulöndun á Bíldudal

Kaupa Í körfu

Stofninn í lágmarki og líkur á að hann minnki enn meira Sjávarútvegsráðherra Einar K. Guðfinnsson hefur, í samræmi við tillögu Hafrannsóknastofnunar, ákveðið að heildaraflamark úthafsrækju á fiskveiðiárinu 2005-2006 verði 10 þúsund tonn, en það er sama og lagt var til til bráðabirgða í upphafi sumars. MYNDATEXTI: Aflaheimildir Engin veiði á innfjarðarrækju er leyfð á þessu ári og aðeins 10.000 tonna kvóti er á úthafsrækjunni, sá minnsti um langt árabil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar