Taílensk verslunarmiðstöð

Taílensk verslunarmiðstöð

Kaupa Í körfu

* VERSLUN | Taílenska verslunarmiðstöðin Thai City er að verða til í Kópavogi Notalegur reykelsisilmur frá framandi landi liggur í loftinu í Thai City, vísi að glænýrri taílenskri verslunarmiðstöð við Engihjalla í Kópavogi. Jóhanna Ingvarsdóttir kíkti í nýju búðirnar og spjallaði við athafnakonurnar þrjár. MYNDATEXTI: Taílensku athafnakonurnar. Þær eru frá vinstri: Rung Arun Sorada, Prapasiri Sareekhad og Rattanawadee Roopkhom.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar