Vildarsjóður barna

Vildarsjóður barna

Kaupa Í körfu

ÞÁTTTAKENDUR í mentorverkefninu Vinátta, sem Velferðarsjóður barna rekur, skunduðu í Keiluhöllina í Öskjuhlíð í gær og var samankominn litríkur og fjölbreyttur hópur fólks á öllum aldri, en alls taka 23 skólar á öllu landinu þátt í verkefninu. MYNDATEXTI: Ásta Sigrún Magnúsdóttir mentor, með Halldóri Sörla og Júlíu Sif Ólafsbörnum, í Keiluhöllinni í gær. Þau hittast einu sinni í viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar