Silla og Valdahúsið endurbyggt

Silla og Valdahúsið endurbyggt

Kaupa Í körfu

Aðalstræti 10, sem er talið elsta hús Reykjavíkur, er óðara að öðlast upprunalegt útlit og verða eins og það leit út að utan og innan árið 1822 en það var byggt fyrr eða í kringum 1762. Húsið var reist á tímum Innréttinganna og í því ráku félagarnir Sigurliði Kristjánsson og Valdimar Þórðarson, betur þekktir sem Silli og Valdi, verslun um hálfrar aldrar skeið. Undanfarin ár hefur veitingarekstur verið í húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar