Sigfús Steingrímsson

Sigfús Steingrímsson

Kaupa Í körfu

Sigfús Steingrímsson slapp naumlega frá stórslysi þegar 12 tonna kranaballest valt af vörubílspalli og skall í bíl hans í Ártúnsbrekkunni í gærmorgun. Hann var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl en slasaðist ekki alvarlega og fékk að fara heim að lokinni skoðun. MYNDATEXTI: Sigfús Steingrímsson sest undir stýri á nýja Mercedes Benz módelinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar