Á tjá og tundri

Á tjá og tundri

Kaupa Í körfu

Á mánudaginn síðasta var samankominn hópur af prúðbúnum ungmennum í nýju viðbyggingunni við Laugardalshöll. Tilefnið var upptökur á tónlistarmyndbandi fyrir söngleikinn Á tjá og tundri sem nemendamótsnefnd Verslunarskólans mun frumsýna 2. febrúar næstkomandi í Austurbæ. Hannes Þór Halldórsson leikstýrði tónlistarmyndbandinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar