Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

ÞAU mynda beina línu í þingsalnum, Siv Friðleifsdóttir, Jón Kr. Óskarsson og Þuríður Backman. Þau tóku öll þátt í umræðum á Alþingi í gær. Allmargir þingmenn eru fjarverandi þessa viku vegna janúarfundar Norðurlandaráðs, sem nú stendur yfir í Ósló.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar