Danssýning í Hafnarfirði

Danssýning í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um dýrðir í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í gær, þegar afreksfólki í íþróttum voru veittar viðurkenningar fyrir árangur sinn á árinu. Meðal skemmtiatriða á þessari uppskeruhátíð var dansatriði frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar, en þar komu fram dansarar úr öllum aldurshópum og sýndu tignarlega tilburði á glansandi og rennisléttu viðargólfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar