Fundur hjá Gusti í Kópavogi

Fundur hjá Gusti í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Bæjarstjóri Kópavogs kynnti hjá Gusti tillögur að nýju hesthúsahverfi GANGI hugmyndir Kópavogsbæjar og viðræðunefndar hestamannafélagsins Gusts eftir verður byggð upp miðstöð fyrir hestaíþróttir, nokkurs konar hestaakademía, á Kjóavöllum sem eru á bæjarmörkum Kópavogs og Garðabæjar. MYNDATEXTI: Mun miðstöð hestaíþrótta rísa á Kjóavöllum? Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri kynnti hugmyndir þar um á fundi með Gustsmönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar