Friðrik og Spasskí tefla einvígi

Friðrik og Spasskí tefla einvígi

Kaupa Í körfu

Skáksamband Íslands, með fulltingi Landsbanka Íslands, bauð til málþings um skáklist Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Friðrik varð sjötugur á síðasta ári og lét þá af störfum skrifstofustjóra Alþingis og var málþingið haldið á þeim tímamótum. MYNDATEXTI: Friðrik og Spasskí tefla einvígi fyrir fullu húsi áhorfenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar