Stöðumælasektir

Stöðumælasektir

Kaupa Í körfu

FLESTUM nægir að sjá eina stöðumælasekt á framrúðunni til að naga sig í handarbökin fyrir gleymskuna. En fyrir kemur að sektirnar hlaðast upp þegar bílar eru ekki hreyfðir lengi og geta legið ýmsar ástæður fyrir því. Ljóst má vera að kostnaðurinn fyrir bíleigandann er töluverður þegar svona háttar til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar