Gunnhildur skrúbbar gluggana

Gunnhildur skrúbbar gluggana

Kaupa Í körfu

Sólin hefur teygt geislana sína víða í vikunni og eflaust inn um glugga margra borgarbúa. Þá var ekki annað að gera en drífa sig út að þvo menjar síðustu ofankomu burt, eins og hún Gunnhildur gerði til að njóta veðurblíðunnar og sjá almennilega til sólar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar