Hulda Vilhjálmsdóttir

Hulda Vilhjálmsdóttir

Kaupa Í körfu

HULDA Vilhjálmsdóttir er ein af yngri málurum landsins, hún hefur verið nokkuð afkastamikil á sýningarvettvangi á undanförnum árum en list hennar er í örri þróun. Sýning Huldu í Galleríi Fold samanstendur af 18 málverkum, eins konar skúlptúr og myndbandi MYNDATEXTI Gullengi, verk Huldu Vilhjálmsdóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar