Róbert Wessman

Róbert Wessman

Kaupa Í körfu

Róbert Wessman er önnum kafinn við að stýra hinu ört vaxandi lyfjafyrirtæki Actavis. Hann gaf sér þó tíma til að fara með Sigrúnu Ásmundar í matvöruverslun þar sem hann keypti hráefni í ljúffenga kvöldmáltíð. Það er ekkert alltaf hægt að hafa þetta hollt," segir Róbert Wessman, forstjóri Actavis, um leið og hann seilist eftir rjóma og gráðosti. MYNDATEXTI: Í matargerðina þurfti m.a. lambalundir, gráðost, sveppi og salat, að ógleymdum rjómanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar