Tónlist frá Tunglinu

Tónlist frá Tunglinu

Kaupa Í körfu

Kópavogur | Hypno-leikhúsið, er hópur sex listamanna af fernu þjóðerni sem sameinast í forvitni sinni og áhuga á sögum fyrir börn og tónlist. Undir merkjum Tónlistar fyrir alla sýndi hópurinn í Salnum nú í vikunni dagskrá sem heitir Tónlist frá tunglinu og er alþjóðleg tónlistar- og brúðusýning sem einkum er ætluð börnum á aldrinum 6-9 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar