Ian Rogers

Ian Rogers

Kaupa Í körfu

Tækifærissinnaður baráttujaxl Ian Rogers hefur borið höfuð og herðar yfir ástralska skákmenn í aldarfjórðung. Hann kemur nú í fjórða sinn til Íslands og teflir á Alþjóðlega Reykjavíkurmótinu. MYNDATEXTI: Ian Rogers er að koma til Íslands í fjórða sinn. (Ian Rogers fyrsti stórmeisari Ástralíu)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar