Skákmót taflfélaga

Skákmót taflfélaga

Kaupa Í körfu

SEINNI hluti Íslandsmóts skákfélaga hófst sl. föstudag og beindust augu flestra að kapphlaupi a-sveitar Taflfélags Reykjavíkur (TR) og a-sveitar Taflfélags Vestmannaeyja (TV) um sigurinn í 1. deild. MYNDATEXTI: Úrslitaviðureign Taflfélags Vestmannaeyja og Taflfélags Reykjavíkur fór fram á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar