Reykjavíkurskákmótið

Reykjavíkurskákmótið

Kaupa Í körfu

HRUND Hauksdóttir, Íslandsmeistari 10 ára stúlkna og yngri í skák, setti í gær 22. Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið í skákheimilinu í Faxafeni, og var fyrsta umferð mótsins leikin í kjölfarið. MYNDATEXTI Hrund Hauksdóttir, Íslandsmeistari 10 ára stúlkna og yngri, opnaði Reykjavíkurskákmótið með því að leika fyrsta leiknum fyrir Mamedyarov, stigahæsta skákmann mótsins (t.v.), sem tefldi við Dag Arngrímsson í fyrstu umferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar