Helmut Diewald

Helmut Diewald

Kaupa Í körfu

Eftir tæplega þriggja ára tilraunir þýsku lágvöruverðskeðjunnar Bauhaus til þess að fá lóð undir stórverslun sína hér á landi, eygja stjórnendur fyrirtækisins loksins möguleika á jákvæðri niðurstöðu. Agnes Bragadóttir hitti Helmut Diewald, framkvæmdastjóra þróunarsviðs Bauhaus, að máli í gær. MYNDATEXTI Helmut Diewald: Vinnubrögð BYKO með ólíkindum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar