Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Kaupa Í körfu

STRAUMUR-Burðarás styrkti í gær Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur um samtals 20 milljónir króna á næstu fjórum árum, og mun stofnunin nýta féð til að efla starfsemina markvisst fram til ársins 2010. MYNDATEXTI: Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Þórður Már Jóhannesson, forstjóri Straums-Burðaráss, handsöluðu samkomulagið ásamt Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar