Minningarmót Haraldar Blöndal

Minningarmót Haraldar Blöndal

Kaupa Í körfu

TÆPLEGA tvö hundruð manns, jafnt ungir sem aldnir, áhugamenn sem stórmeistarar, skráðu sig til leiks á Glitnismótinu í hraðskák sem hófst í gær og lýkur í kvöld. MYNDATEXTI: Margrét Blöndal, dóttir Haraldar heitins Blöndals, lék fyrsta leiknum fyrir Vishy Anand gegn Halldóri Blöndal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar