Hraðskákmótið

Hraðskákmótið

Kaupa Í körfu

MAGNUS Carlsen, 15 ára norskt undrabarn í skák, vann óvæntan sigur á Glitnismótinu, opnu hraðskákmóti til minningar um Harald heitinn Blöndal hrl., sem lauk í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Magnus Carlsen og Hannes Hlífar Stefánsson einbeittir í úrslitaeinvíginu, en Norðmaðurinn náði að tryggja sér sigurinn. Í baksýn er mynd af Anand, heimsmeistara í hraðskák, en Magnus sigraði hann í undanúrslitum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar