Æfing í Salnum

Æfing í Salnum

Kaupa Í körfu

RÓBERT, Clara og Jóhannes, ein magnaðasta þrenning tónlistarsögunnar lifnar við í Salnum í Kópavogi á laugardag kl. 17, en ekki kl. 16 eins og áður var auglýst, í dagskrá í tali og tónum, sem tónlistarkonurnar Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari, Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari og Hulda Björk Garðarsdóttir hafa sett saman MYNDATEXTI Arnar Jónsson, Auður Hafsteinsdóttir, Hulda Björk Garðarsdóttir og Steinunn Birna Ragnarsdóttir á æfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar