Skúli Helgason
Kaupa Í körfu
HANN kallaði það "sjálfsagða þegnskylduvinnu," framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, þegar Morgunblaðið fór þess á leit við hann að opinbera fyrir lesendum áhuga sinn á enska fótboltaliðinu Everton. Skúli Helgason hefur fylgt bláklædda liðinu frá Goodison Park í Liverpool að málum frá barnæsku og segir að um þann stuðning sinn gildi það sama og um bláklædda liðið úr Safamýrinni. "Ég hef verið Framari og Evertonmaður frá því ég man eftir mér og þannig er það og verður alla tíð. Maður skiptir ekki um félag frekar en um trúarbrögð." MYNDATEXTI Skúli Helgason er eindreginn stuðningsmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir