Carlos Zapata

Carlos Zapata

Kaupa Í körfu

MÉR finnst að það eigi að endurskipuleggja miðbæ Reykjavíkur, það þarf að þétta hann," segir bandaríski arkitektinn Carlos Zapata spurður út í miðbæjarskipulag höfuðborgar Íslands þegar hann var í stuttu stoppi hér á landi um miðjan marsmánuð. Carlos er þekktur arkitekt sem hefur m.a komist á lista yfir 100 bestu arkitekta í heimi og er margverðlaunaður fyrir verk sín. Hann er líka Íslandsvinur og hefur skoðanir á skipulagi Reykjavíkurborgar MYNDATEXTI Carlos Zapata er þekktur en umdeildur arkitekt sem telur Reykjavíkurborg þurfa þéttari miðbæjarkjarna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar