Theodor Paleologu, sendiherra Rúmeníu á Íslandi

Theodor Paleologu, sendiherra Rúmeníu á Íslandi

Kaupa Í körfu

Theodor Paleologu, verðandi sendiherra Rúmeníu á Íslandi með aðsetur í Kaupmannahöfn, var hér á landi nýverið til að afhenda utanríkisráðherra trúnaðarbréf sitt. Hann tók sér jafnframt tíma til að kynnast starfsemi Creditinfo Group en stærsta rekstrareining félagsins er í Rúmeníu. MYNDATEXTI: Móttaka Sigríður Hallgrímsdóttir frá Creditinto Group skálar við Theodor Paleologu, sendiherra Rúmeníu á Íslandi , Elenu Mieru framkvæmdastjóra Creditinfo Romania, og Christian Rigollet, markaðsstjóra CIG.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar