Örtröð á dekkjaverkstæðum

Örtröð á dekkjaverkstæðum

Kaupa Í körfu

LANGAR raðir mynduðust við dekkjaverkstæði á höfuðborgarsvæðinu strax í gærmorgun, og ljóst að margir hafa ákveðið að bíða þar til eftir páska með að skipta út vetrardekkjunum. Á Gúmmívinnustofunni í Skipholti var mikið að gera þegar blaðamaður Morgunblaðsins leit í heimsókn, og fór biðtíminn í um tvær klukkustundir þegar mest var í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar